Caldera

Aventine

Lýsing

Ummál
162cm x 162cm x 74cm
sætafjöldi
2
manna
FreshWater® Salt System
Nei
Fresh Water system® saltkerfið gerir alla umhirðu heitra potta mun einfaldari og fyrirhafanarminni en áður. Með Fresh Water saltsystem helst vatnið tært og verður mýkra og ekki er þörf á öðrum efnum ss klór ofl. Ekki er þörf á að skipta um vatn nema á 12 mánaða fresti miðað við eðlilega umgengni eina sem þarf að gera er að setja salt í pottinn í upphafi og endurnýja Salt water carteright á 4ra mánaða fresti.
nuddstútar
14
Rúmmál
575
lítrar
þyngd
225
kg
Verð frá
890.000kr
fá tilboðsækja bækling

Aventine sá minnsti í flotanum en hann rúmar 2 fullorðna í sætum og rúmast á meðalstórum svölum. Hann er nettur og með öflugu 14 stúta nuddkerfi 14. Falleg hönnun, lítil fyrirferð og gott verð.

  • Potturinn er með Led lýsingu.

Þú gætir haft áhuga á

Fá tilboð

Skilaboð móttekin

Við höfum samband við þig eins fljótt og auðið er!
LOKA
Eitthvað fór úrskeiðis. Vinsamlegast reyndu aftur