Marino® er einn mest seldi potturinn hjá okkur. hann tekur 6 fullorðna 1 legubekkur og 5 sæti. Skemtileg hönnun og sérlega kröftugt nudd. Eins og í öllum Caldera pottunum er hvert sæti með mismunandi uppröðun og gerð stúta sem þýðir að allir finna eitthvað við sitt hæfi.