Helstu villuboð í pottum

Algeng villuboð og fyrstu viðbrögð

Low flow (LF, FLO, FL, FL1, eða þrír blikkandi punktar) = Athugaðu hvort síurnar eru hreinar og í góðu ásigkomulagi. Athugaðu hvort hringrásardælan er enn að hreyfa við vatninu. Er nægt vatn í pottinum? Ef þú ert með þrýstirofa gæti þurft að stilla hann.
Heater Dry eða Overheat (OH, OHH, HFL, DY, DRY) = Er búið að loftæma allar dælur og hitara? Athuga með allar síur?  Er hringrásardælan enn að hreyfa við vatninu?
Sensor Errors (SN, SNT, SNH, SNS, S1, S2) = Oft eru þessar aðvaranir vegna bilaðra skynjara, en stundum eru þetta vandamál á stjórnborðinu (PCB).
Útsláttur = Hvenær gerist þetta? Er eitthvað mynstur? Ef þetta gerist þegar þú ýtir á ákveðinn hnapp er þetta líklega tengt þeim búnaði sem þú ert að reyna að ræsa. Athugaðu t.d. hvort potturinn slær út þegar hitarinn fer í gang, því það gefur til kynna að eitthvað sé að hitaranum/elementinu.
Potturinn lekur = Hversu mikið vatn tapast á sólarhring eða viku? Hefur þú opnað hliðarnar á pottinum til að sjá hvar lekinn er? Ertu búin/nn að ganga úr skugga um að allar rær séu vel hertar?

 

Balboa villuboð

pd = Aflgjafi, potturinn er að keyra á vararafhlöðu til að halda inni stillingum.
OH = Ofhitnun, hitanemarnir greina hita yfir hættumörkum. 44-48°C.
OHH = Potturinn er búinn að slökkva á sér sökum þess að hitinn er kominn yfir 48°C. 
OHS = Yfirhiti, potturinn slökkti á sér sökum þess að einn hitaneminn greindi hita um eða yfir 45°C.
Flo = Ófullnægjandi vatnsflæði eða þrýstirofinn er bilaður.
Cool = Vatnshiti 20°C undir takmarki.
ICE = Potturinn nemur aðstæður þar sem vatnið í honum gæti frosið, fer þá sjálfkrafa í keyrslu sem kemur í veg fyrir það.
Sn1 = Yfirhitavarið er bilað.
Sn3 = Bilun í hitanemum.
SnA = Potturinn slökkti á sér, hitanemi A virkar ekki.
Snb = Potturinn slökkti á sér, hitanemi B virkar ekki.
SnS = Hitanemar í ójafnvægi, ef þessi skilaboð komu upp ásamt hitaskilaboðum gæti þetta ástand verið tímabundið.  Ef að skjárinn sýnir bara þessi skilaboð og blikkar slekkur potturinn á sér.
HFL = Mikill munur á milli hitanema, gæti verið merki um vatnsflæðisvandamál.
LF = Síendurtekið vatnsflæðisvandamál. (Kemur upp ef „HFL“ skilaboð hafa komið upp 5 sinnum innan 24 klukkustunda).  Slökkt er á hitaranum, en allt annað í pottinum er virkt.  
dr = Ekki nægilegt vatn í hitaranum.
dry = Ófullnægjandi vatnsmagn í hitaranum.  (Kemur á skjáinn í 3ja tilfelli þar sem „dr“ skilaboðin eru sýnd).  Potturinn slekkur á sér.
Pr = Þegar kveikt er á pottinum þá fer hann í svokallað Priming Mode.  Sem er sjálfspróf sem potturinn fer í gegnum í hvert skipti sem kveikt er á honum.  Tekur 3-5 mínútur.
ILOC = Þetta er varúðarráðstöfun sem slekkur á pottinum, þar sem að potturinn greinir möguleika á „Pump Spike“ eða „Ozone Spike“  Þar sem skyndilega gæti komið óeðlilega mikill þrýstingur frá annaðhvort nudd-dælunni eða frá ozonatornum.
(---) = Potturinn greinir ekki hitann á vatninu. (Kemur upp eftir að það er búið að fylla pottinn og kveikt er á honum).
Std = Potturinn í Standard Mode.
Ecn = Potturinn í Economy Mode.
SE = Potturinn í Standard-in-Economy Mode.

 

Gecko villuboð

FLO = Pressure switch failure,  switch open
FLC = Pressure switch failure,  switch closed
Prr = Temp sensor failure
Prh = Hi­limit sensor failure
HL = Sensor measuring 119 degrees
FrE = Possible freeze condition detected

 

Sundance Spa villuboð

ILOC = Interlock failure ­ possible pump or ozone spike
FLO = Pressure switch malfunction
Hold = Panel buttons pressed to many times to quickly
HOT = PCB temperature above acceptable limit ­ air blower on
ICE = Potential freeze condition
Pnl = Communication between PCB and panel interrupted
Sn1 = Hi­limit sensor failure
Sn3 = Temp sensor failure

 

Vita Spa villuboð

HiLi = Water temp over acceptable limit
BJ2P = Pump/Blower purge ­ normal condition
FP = Freeze protect­temp under acceptable condition
SS=0;SS=S;LS=O;LS=S : Multiple causes; open sensors, bad connection to panel, improper voltage, etc.

 

ACC (Applied Computer Controls) villuboð

CoLd = Temperature in the spa heater housing is below 40° F. Status of the heater element is unknown. The low speed pump or circ pump will operate continuously until the temperature rises above 45° F.
OH = Over heat. The spa is at a temperature above 108° . Do not use spa when temperature is flashing or the OH message is displayed.
HLoH = Hi Limit Over Heat. Hi limit sensor is disconnected or shorted or the spa temperature is above 112° F.
SEoP = Sensor open or disconnected.  Heater disabled but the spa is operational.
SESH = Sensor short, nonfunctional. Heater disabled but the spa is operational.
PSoC = Pressure switch open with circulating pump.
PSoL = Pressure switch open with low pump.
PSoH = Pressure switch open with high pump.
ToE = Time out error. Rare system error.  Spa unusable.

 

Bæklingur fyrir potta með ACC Smartouch kerfi

 

Spa Builders villuboð

Sn1 = Nonfunctional high temperature sensor. Heater is deactivated.
Sn2 = Nonfunctional temperature sensor. Heater is deactivated.
FL1 = Water flow problem, inhibited or pressure switch malfunction. Check for proper spa water level and ensure pump is primed. Check for clogged filter.
FL2 = Pressure switch problem. Switch closed while pump is deactivated.
COL = Cool condition. If water temperature drops 20ºF below set temperature, low speed pump and heater activates to bring temperature within 15º of set temperature.
ICE = Freeze condition. 55ºF detected. Low speed pump and heater will activate until spa reaches 65ºF.
OH = High temperature condition, has reached 110ºF. Do not enter the spa. Low speed pump (and air blower if so equipped) will activate to assist in lowering temperature.
--- = "Watchdog".  Water temperature has reached 118ºF. Entire system is disabled.  Contact qualified service technician.

 

Viking Spas

Bæklingur fyrir potta frá Viking Spas - 2012.

 

Caldera Spas

Caldera Spas Pure Comfort ownersmanual 2009 - 2010

CoastSpas

Bæklingur 2008 og eldri.

 

Laugin.is

Sími: 578 3030

Email: laugin@laugin.is

Við erum hér