Spa Time - Jafnvægi

Jafnvægi vatns

Gott vatn felst í réttum eiginleikum og jafnvægi. Sýrustig (pH gildi) hefur áhrif á vatnið þitt og hve lengi efnin í því virka eðlilega. pH gildið ætti að vera milli 7,2-7,6 til að efnin virki sem best. Harka vatnsins (total alkalinity T.A.) hefur síðan áhrif á hversu flöktandi þetta jafnvægi er. Ef T.A. mælist lágt eru meiri líkur á sveiflum á sýrustigi.

 

Til að forðast erfiðleika er gott að mæla vatnið einu sinni í viku. Hitun vatns hefur tilhneigingu til að hækka pH stig og valda skýjuðu vatni.

 

SpaTime býður upp á vandaða línu efna til að jafnvægisstilla vatn í pottum og koma í veg fyrir útfellingar.

 

 

 

Kalkeyðir (Hardness Stabiliser)

Vökvi sem kemur í veg fyrir kalkútfellingar. Eining: 1l flaska - kaupa
Notkunarupplýsingar fyrir Hardness Stabiliser
Öryggisupplýsingar fyrir Hardness Stabiliser

Alca-Plús

Duft til að hækka TA gildi (total alkalinity: TA). Eining: 1kg baukur - kaupa
Notkunarupplýsingar fyrir Alca-Plus
Öryggisupplýsingar fyrir Alca-Plus

pH-Mínus

Duft til að lækka pH gildi. Eining: 1,5kg baukur - kaupa
Notkunarupplýsingar fyrir pH-Minus
Öryggisupplýsingar fyrir pH-Minus

pH-Plús

Duft til að hækka pH gildi. Eining: 1kg baukur - kaupa
Notkunarupplýsingar fyrir pH-Plus
Öryggisupplýsingar fyrir pH-Plus

Mælistrimlar Spa time

Mælistrimlar sem mæla pH gildi, klór/bróm, oxygen, hörku vatns (TA) og kalk. Eining: Dós inniheldur 50 strimla - kaupa
Notkunarupplýsingar fyrir 5 function test strips