Spa Time - Meðhöndlun

Dagleg/vikuleg meðhöndlun vatns

Þú vilt ekki að lífrænir aðskotahlutir eins og bakteríur og sveppir eyðileggi ánægju þína af að eiga heitan pott. Þótt aðeins fáir aðskotahlutanna séu skaðlegir gera margir þeirra vatnið fúlt og skýjað.

 

Efnin í Spa time línunni tryggja hreinlæti og tærleika. Mögulegar leiðir eru klór, bróm og klórlaus efni eins og oxygen.

 

Klórduft (Chlorine granules)

Hraðuppleysanlegt klórduft fyrir áreiðanlega og hraða meðhöndlun vatns. Eining: 1kg baukur - kaupa
Notkunarupplýsingar fyrir Chlorine granules
Öryggisupplýsingar fyrir Chlorine granules

Klórtöflur 20g (Chlorine tablets 20g)

Hæguppleysanlegar klórtöflur fyrir viðvarandi meðhöndlun vatns. Eining: 1kg baukur - kaupa
Notkunarupplýsingar fyrir Chlorine tablets
Öryggisupplýsingar fyrir Chlorine tablets

Brómtöflur (Bromine tablets 20g)

Hæguppleysanlegar brómtöflur fyrir viðvarandi meðhöndlun vatns. Eining: 0,8kg baukur - kaupa
Notkunarupplýsingar fyrir Bromine tablets
Öryggisupplýsingar fyrir Bromine tablets

Oxygenduft (Active oxygen granules)

Hraðuppleysanlegt duft fyrir klór- og lyktarlausa meðhöndlun vatns. Eining: 1kg baukur - kaupa
Notkunarupplýsingar fyrir Active oxygen granules
Öryggisupplýsingar fyrir Active oxygen granules

Hvati fyrir Oxygenduft (Active oxygen activator)

Vökvi sem eykur virkni Oxygenduftsins. Eining: 1l flaska - kaupa
Notkunarupplýsingar fyrir Active oxygen activator
Öryggisupplýsingar fyrir Active oxygen activator

Vatnshreinsir (Spa Pure)

Duft í pokum fyrir vikulegt pottaviðhald. Eining: 140g kassi með fjórum 35g bréfum
Notkunarupplýsingar fyrir Spa Pure
Öryggisupplýsingar fyrir Spa Pure