Spa Time - Þrif

Þrif

Fyrir utan vatnsmeðhöndlun og pH eftirlit, þurfa heitir pottar stöku sinnum annað viðhald og hreingerningu. Allt frá því að þrífa kalk og fitulag við yfirborðið til að koma í veg fyrir froðumyndun þegar kveikt er á nuddi.

 

Yfirborðshreinsir (Surface Cleaner)

Vökvi til að þrífa yfirborð pottsins. Þú gætir þurft að tæma pottinn eða lækka í honum vatnsyfirborðið. Eining: 1l flaska - kaupa
Notkunarupplýsingar fyrir Surface Cleaner
Öryggisupplýsingar fyrir Surface Cleaner

Felliefni (Clarifier)

Vökvi til að lagfæra skýjað vatn. Eining: 1l flaska - kaupa
Notkunarupplýsingar fyrir Clarifier
Öryggisupplýsingar fyrir Clarifier

Froðueyðir (Anti Foam)

Vökvi til að koma í veg fyrir froðumyndun á yfirborði. Eining: 1l flaska - kaupa
Notkunarupplýsingar fyrir Anti Foam
Öryggisupplýsingar fyrir Anti Foam

Lagnahreinsir (Pipework Cleaner)

Duft til að djúphreinsa lagnakerfið. Eining: 1kg baukur - kaupa
Notkunarupplýsingar fyrir Pipework Cleaner
Öryggisupplýsingar fyrir Pipework Cleaner

Síuhreinsir (Filter Cleaner)

Duft til að hreinsa pappasíur. Eining: 400g kassi með fjórum 100g bréfum
Notkunarupplýsingar fyrir Filter cleaner
Öryggisupplýsingar fyrir Filter cleaner