Spa Time - Viðhald

Spa time: viðhald á vatni í heitum pottum


Gæði vatnsins í pottinum fara eftir uppsprettunni, en líka eftir hvernig vatnið er meðhöndlað.

 

Spa time efnin frá Bayrol tryggja að allt sé eins og best verður á kosið.

 

Ræddu við okkur hjá Nuddottar.is um efni í pottinn þinn til að tryggja hreint og gott vatn.

 

Smelltu á lituðu kassana efst eða hlekkina hér að neðan til að skoða efnaflokkana þrjá:

JafnvægiMeðhöndlunÞrif