Forsíða > 🛒 Vefverslun > KARCHER Brunndæla SP 9.000 Flat
VÖRUNÚMER:
16458100
VÖRUFLOKKAR: Fylgihlutir, Fyrir pottinn, 🏊 Vörur fyrir Sundlaugar
KARCHER Brunndæla SP 9.000 Flat
Brunndæla sem hentar vel til að tæma heita pottinn. Tæmir niður í 1 mm og því auðvelt að þurrka vatn sem verður eftir. Sem dæmi þá tekur dæluna rúmlega 8 mínútur að tæma meðalstóran pott(1250ltr).
Hægt að tengja við eftirfarandi slöngur, 25mm, 32mm og 38mm í þvermál.
Eiginleikar
- Hámarks flæði: 9.000 l/h max
- Hámarks þrýstingur: 0,6 bar/max
- Hámarks stærð óhreininda: 5mm
- Hámarks dýpt: 6m
- Hámarkshitastig vatns: 35° C
- Lengd slöngu: 10m
- Afl: 280W
- Spenna: 230-240V
- Þyngd dælu: 3,7kg
29.980kr.