VÖRUFLOKKUR:

Vonzeus Sjósundskápur Rock Camo (bara large)

Draumaflíkin þín er loksins fáanleg hjá okkur.

Vonzeus sjósundskápan er flíkin sem þú munt ekki geta lifað án. Fullkomin í sjósundið, útivistina og allar þær aðstæður sem þig vantar auka hlýju.

Vonzeus sjósundskápur eru
-Vatns- og vindheldar
-Fóðraðar með fljótþornandi hlýju og notalegu sherpa flísefni
-Stillanleg (storm proof) hetta
-YKK tveggja sleða rennilás og smellur

Sjósundskápur eru frábærar
-Fyrir sjósund
-Til að fara í og úr heita pottinum
-Á fótboltamótunum í sumar
-Í sumarbústaðinn, til að brasa á pallinum
-Í útileguna
-og alltaf þegar þú vilt hlýja þér

Original price was: 34.980kr..Current price is: 29.980kr..

icons8-cookiesCreated with Sketch.

Vefkökur

Laugin.is notar vefkökur til að gera upplifun þína af vefnum okkar betri.