Aspire er lítill og nettur pottur sem passar á svalir eða þar sem pláss er lítið. Hentar vel fyrir par eða einstakling. Fráleggsbakki fylgir pottinum sem hægt er að fjarlægja og er tilvalinn fyrir drykkina, hátalara eða annað. Nuddkerfi inniheldur 10 stúta sem dekra við líkamann. Fæst í þremur litum.