Entice er tilvalin pottur til að slaka á með vinum og fjölskydu. Potturinn er sá stæðsti í Fantasy línunni. Setbekkur, hásæti og legubekkur rúmar vel fyrir 5 manneskjur. Nuddkerfi inniheldur 27 stúta sem gæla við líkamann. Kælihólf til að halda dykkjunum ísköldum. Fallegur foss prýðir pottinn. Fæst í þremur litum.