Slendor potturinn hefur frjálst sætaval og er hæfilegur fyrir 5 manns. 18 nuddstútar sem gæla við líkamann þinn og þreytan og stressið mun líða út þér. Fæst í þremur litum.