Drift potturinn veitir þér/ykkur hámarks þægindi. Hentar vel fyrir 4 manneskjur. Nuddkerfi sem inniheldur 17 stúta sem dekra við líkama þinn. Fallegur foss prýðir pottinn. Fæst í þremur litum.